Frjókorn

FRÁ ISK850

Frjókorn-peysa er líklega léttasta, mýksta og fljótlegasta lopapeysa sem ég hef nokkurn tíma hannað. Hún er prjónuð óvenjulega laust einungis með einföldum plötulopa saman við einfaldan Love Story þráð. Love Story Einband úr gæða íslenskri lambsull gerir peysuna bæði sterka og einstaklega mjúka.

Hún er einnig fyrsta lopapeysan frá mér sem er prjónuð ofan frá, en það er óhefðbundin lopapeysuaðferð.

Peysan er laus með léttu A-sniði og hálsmálið er flegið.

Garn: Plötulopi og Love Story Einband saman,  Léttlopi í munstri
Prjónapakkar til sölu hér, fleiri litir

PDF uppskrift

Orders ship from France (VAT from your country, no Customs fees in Europe) / Commandes expédiées depuis la France (TVA de votre pays, pas de frais de douane en Europe)