Hryggir KIT

Hryggir er falleg peysa prjónuð sem ég hannaði fyrir Issue 6 Laine Magazine. Hryggir er prjónuð ofan frá með íslensk ull og blúndumunstur og það er mjög skemmtilegt að prjóna hana!

Prjónapakkin inniheldur pokka og nog af garni (Love Story Einband og Gilitrutt Tvíband) til að prjóna peysu í stærðinni sem þú velur. Uppskriftin er ekki innifallin og er sem stendur eingöngu til á ensku í Laine magawine 06. Ef þú vilt skipta um lit, láttu vita hvaða litir þú vilt fá í staðinn þegar þú ert að borga: litur 1 (fyrir A1 og B1) og litur 2 (fyrir A2 og B2).

KIT, garn, ekki uppskrift
Uppskriftin er til á ensku í Laine Magazine Issue 06

FRÁ ISK13.990

Clear