Covid-19 tylkinning

Netverlsun okkar er alltaf opin!

Rafrænar vörur 

Uppskriftirnar okkar og rafbækur eru til niðurháls og alltaf fullkomlega óhætt að versla, hvenær sem er! Þegar þú kaupir uppskrift frá okkur færðu sjálfkrafa tölvupóst með hlekk til að hlaða niður PDF skjalinu. PDF skjalið þitt er einnig geymt á Prjónakerlingi reikningnum þínum: skráðu þig bara inn og ferðu undir Niðurhal!

Vörur til sendingar

Sem lítið netfyrirtæki, erum við mjög heppin að aðstæður okkar eru að gera okkur kleift að halda áfram að senda garn og prjónabækur.

Við sendum til Íslands og hvar sem er í heiminum með Postinum eða DHL Express worldwide.

Við fylgjumst nákvæmlega eftir reglugerðum yfirvalda. Af umhverfislegum sökum, þvoum við hendurnar helst með sápu (með íslenskum plöntum!). Lagerrýmið okkar, þar sem verið er að pakka, er í einkahúsi með sér inngangi og eru aldrei fleiri en einn einstaklingur að vinna í einu (við tölum saman í síma!). Sendingarmiða eru prentuð á staðnum og bögglar settir í pokkum sem síðan eru skilin eftir á söfnunarstöðum í pósthúsi.

Þegar ég segi „við“, þá er ég að tala um Bryndís, sem sér mest um að pakka, og mig sjálf. Við erum bæði heilbrigð og gerum allt sem mögulegt er til að forðast smit (í þessu tilviki er Bryndís sú heppna, hún fær að hugsa um hestana sína og stunda alla prjóna á meðan ég er föst við tölvuna mestan tíma…).

Ef við þurftum að fara í sóttkví eða værum að veikjast báðar í einu, þá myndi einhvern annan sjá um að pakka.

 

Prjónakveðjur! Við erum öll almannavarnir!