Við vonum þér finnist auðvelt að vafra um síðuna. Ef þú lendir í vandræðum eða vanatar upplýsinga skaltu ekki hika við að senda okkur tölvupóst.
Athugaðu að allar vörur sem eru handgerðar geta verið breytilegar í útliti. Jurtalitir geta einnig lítillega breyst frá litunum sem sýndir eru þar sem það er mjög erfitt að endurskapa nákvæmlega sama lit með þessari tegund litunarferlis.
Athugaðu einnig að litirnir sem eru sýndir eru eins nálægt og þeir geta verið raunverulegum litum en það geta verið frávik frá einum skjá til annars.
Greiðsla
Borgaðu með kreditkortinu þínu með Borgun/Salt pay.
Eða millifærðu beint inn á bankareikninginn okkar:
Reikningur: 0301-26-4241
Kennitala: 431014-1650
Vinsamlegast notaðu pöntunarnúmerið þitt sem greiðslu tilvísun og LÁTTU SENDA KVITTUN Í TÖLVUPÓSTI á helene@helenemagnusson.com. Pöntunin þín verður ekki afgreidd fyrr en við höfum fengið tylkinning að greiðslan er komið fram í reikningnum okkar.
Ef þú vilt borga með Paypal, þá skaltu panta frá icelandicknitter.com (sem er í Evrum og döllurum) ekki frá prjonakerling.is (sem er eingöngu í ISK).
Prjónauppskriftir
Allar pantanir eru afgreiddar þegar greiðsla hefur verið staðfest.
Uppskriftirnar koma sem PDF niðurhal en eru ekki sendar í pósti. Strax eftir greiðslu, munt þú fá sendan tölvupost með link til að hlaða PDF skjalinu niður. Einnig ef þú hefur stofnað reikning, geturðu hlaðið skjalinu niður beint af síðunni. Sjá leiðbeiningar hér. Sé það ekki mögulegt mun seljandi senda skjalið í tölvupósti.
Allar uppskriftirnar og sú hönnun sem þær innihalda eru verndaðar af höfundarréttarlögum.
Uppskrift er aðeins ætluð til einkanota án hagnaðar. Óheimilt er að selja, framleiða eða nota í nokkurs konar viðskiptaskyni þá hluti sem gerðir eru eftir leiðbeiningunum í uppskriftinni, nema að fyrirfram hafi fengist leyfi til þess frá höfundinum. Jafnframt er óheimilt að fjölfalda uppskriftina, dreifa henni eða selja hana, í hvaða formi sem er eða með hvaða aðferðum sem er, að hluta eða í heild, án fyrirfram fengins leyfis frá höfundinum. Hjálpið okkur að halda þessu í heiðri og auka þannig vegsemd og virðingu prjónahönnunar.
Prjónapakkar / Kits
Athugaðu að eingöngu Hélène Magnússon garnið, íslenskar bækur og afmarkaðar vörur er hægt að panta frá íslensku vefsíðu og verða sent frá Íslandi. Allar hinar vörur, nema annað sé tekið fram, eru nú sendar frá Evrópu.
Allar pantanir eru afgreiddar þegar greiðsla hefur verið staðfest. Pakkinn inniheldur garnið en ekki prjóna eða önnur áhöld. Pakkinn inniheldur heldur ekki uppskriftina sem þarf að kaupa sér, nema annað sé tekið fram.
Sendingarkostnaður
Vörur sem eru sendar frá Íslandi (eingöngu Hélène Magnússon garnið, íslenskar bækur og afmarkaðar vörur)
Sendingargjöld verða reiknuð út frá heildarþyngd pöntunarinnar. Til viðbótar við sendingarkostnað eru einnig umbúðir og meðhöndlun. Vinsamlegast athugaðu að allar skyldur og skattar sem eru innheimtar í tollum þegar er sent erlendis, eru kaupendur ábyrgir að greiða.
Við notum venjulega íslenska póstinn, Posturinn til að senda til íslands. Pantanir eru venjulega sendar innan nokkurra daga eftir pöntun. Ef það verða óvæntar tafir verðar þér sendar upplýsingar um það.
Vörur sem eru sendar frá Evrópu nota annað hvort:
- Colissimo: heimsending með eða án undirskriftar, eða til sendingarstaðar í sumum Evrópulöndum
- Chronopost (DPD): heimsending í Evrópu og allt annað staðar í heiminum eða til sendingastaðar í Evrópu eftir landi
Skilaréttur
Við vonum að þú sért ánægð með það sem þú færð. Ef þú ert það ekki skaltu vinsamlegast hafa samband við okkur eins fljótt og auðið er til að fá endurgreitt eða skipta. Því miður getum við ekki endurgreitt endursendingarkostnað, þú verður að greiða fyrir hann sjálfur. Ef pöntunin þín er skemmd skaltu ekki samþykkja pakkann og hafa strax samband við okkur. Að öðrum kosti skaltu taka mynd af skemmdum umbúðum og senda hana til okkar svo að við getum séð hvað fór úrskeiðis. Þakka þér fyrir!
Þessi skilaréttur gildir ekki um prjónauppskriftir sem koma sem PDF niðurhal og er því ekki hægt að skila og verða ekki endurgreiddar.
Trúnaður
Seljandi heitir kaupanda fullum trúnaði um allar upplýsingar sem hann gefur upp í tengslum við viðskiptin. Upplýsingar verða ekki undir neinum kringumstæðum afhentar þriðja aðila.