Villur & leiðréttingar

Uppskriftir og bækur í stafaröð.
Allar ábendingar um villur eru vel þegnar, því þær gera okkur kleift að lagfæra uppskriftirnar. Uppskriftir keyptar eftir tiltekin dagsetning eru réttar.

Brennu-Njáll – leiðréttingar

16.02.2012: teikning A, umf 8, teikning B, umf 34.

Brynja – leiðréttingar

21.10. 2010: Ermar: fitja upp 26(28,32,36,38,42,44) L
11.11.2010: síð stærð M, bolur: fitja upp 152 L ekki 148. Prj bak 20(22,24,28,30,32,34) L à milli merki.

Gamallegur – leiðrétting

2.03.2020: Prj nú L í bakstykki fram og til baka 6(8,8,8)8,10,10 umf til viðbótar (= 7(9,9,9)9,11,11 umf alls)

Íslensk prjón – leiðréttingar

Því míður fannst víllur í íslensku útgafu af bókinni.

bls. 63: Skautbúningur, mitti, úrtaukningar: Umf. 2-13. Prjónið slétt. Endurtakið þessar 13 umf.
Úrtaka á axlastykki: prjónið áfram 4 umf en í siðustu umf, takið úr 3 L (nema í stærð XXL, 4 L) með jöfnu millibilli = 94,102(110,118,122)132,140,143 L

bls. 127: Klukkupils munsturteikning: ekki eigi að endurtaka 7. og 15. umf, og í 15. umf er skipt yfir á prjón nr. 5

Íslensk sjal frá Cathare – leiðrétting

5.06.2012:  eftir umf 15-26, eru 91 L og ekki 95 L. Síðan eru 4 L taldar aukalega til loks hyrnu. 1.umf teikningarinnar B var því leiðrétt.

24.01,2024 Auka setning um munsturteikning C á ekki við. Leiðrétt PDF -ISL2-3

Kristylopi – leiðrétting

1.03.2021: það á að auka fyrir ermana 3 og 5 sinnum í stærðum M og L (ekki 5 og 3 sinnum)

Nútimalegt íslenskt sjal – leiðréttingar

12.01.2011: villa fannst í linu 3 teikningarinar 4 en skriflega leiðbeiningar eru réttar.

Olga – leiðréttingar

21.12.2010: litur A  1(1,1,2,2,2,3,3) dokkur. Bolur: sameinið (…) 37(39,43,45,47,51,53,55) bolL á bakinu.

Peysufatapeysa – leiðréttingar

8.01.2011: Laskaúrtökur 2. aðferð: úrtökur með miðjuL: Samtimis i 4. umf og síðan í 4. hverri umf *prj þar til 2 L eru að merki, úrt2M (fyrst færið merki 1 L til vinstri), prj þar til 1 L er að næsta merki, úrt2M (fyrst færið merki 1 L til hægri)* 2 sinnum, prj út umf. Alls 7(8,9,10,11,12) sinnum.

Peysuföt Theodóra – leiðréttingar

21.10.2010: Svunta: 3. umf (rangan): notið rautt garn. Takið 1 L óprjónaða, *br1n, 1 br * uns 2 L eru eftir í umf, br1n, takið eina L óprjónaða, ýtið L yfir á hinn endann prjóninum.

Rósaleppaprjón í nýju ljósi – leiðréttingar

  • p. 40: marks in the chart corrected, so that central motif is black and orange rose, not green and pink diamonds. Clarification: marks added for the sleeves.
  • p. 109: Increases and decreases are knitted as follows: Á milli a og b,  decrease on both sides *1 st in each garter once (twice) and after 3 garters 1 more st, repeat 5 (4) times from*. Between c and d, increase on both sides *1 st in each garter two (four) times and 1 st in each second (third) garter three times (once), repeat four times from*, increase 1 more st in each garter 0 (4) times. Between d and e, increase on both sides *1 st in each garter once (twice) and after 3 garters 1 more st, repeat 5 (4) times from*.
  • p. 110 and 112: DELETE 4 mm crochet hook.
  • p. 111: Finishing (…) Pick up 50 (60) 70 sts at mid-sleeve.
  • p. 117: Needles: (…) 6 mm double-pointed needles MISSING.
  • p. 119: Color chart and colors in the instructions don´t match. The right colors are the ones figuring in the instructions p. 120.
  • p. 120: UPDATE from wool producer ÍSTEX: bright red 0078 and red 9009 are both replaced by red 0047.
  • p.140: sizes indicated in chart pattern D for 4-6(6-8)8-10 instead of 2-4(4-6)6-8. Written instructions correct.


  • p. 141: Tension: 10 x 10 cm (…) equal 29 sts and 30 rows.
  • p.142: Sleeves (…) Increase 1 st on each side (at the beginning and at the end) in every sixth (sixth) seventh row 12(13)14 times.

Rósavettlingar – leiðréttingar

30.11.2010: Setjið merki eftir 20(22,24) L.

Smali & Oliviu sett – leiðréttingar

31.12.2011: Blúndukápa: fitjið upp 106 L.

Sokkar frá Íslandi – leiðréttingar

4.05.2022
Inngangur bls. 8:
Elín bls 13, 14. Fótlengd: 10(12.5,15,18)20.5,23.25.5.28 cm. Í stærð 2, á að fitja upp 44 L (ekki 46) og taka úr 4 sinnum (ekki 5) til að ná 36 L.
Guðbjörg bls 48: Fleygur, stærð 4; á að vera 67, 65, 59 L í stað 66,64,58 L.
Starri – leiðréttingar

6.02.2015: Merkt fyrir þumli. Hægri vettlingur: prj 29 sl (ekki 30);
Þumall munsturteikning: hunsið (skipið) umf 23.

Útivist – leiðréttingar

12.12.2017: Hetta, opið fyrir andlitið. Fellið br miðL af. Fellið áfram fyrstu 10 L af, prj síðan sl þar til 16 L eru að miðM (ekki 20 L)
Rétt fyrr en verið er að mótta hettuna með stuttum umf, vantar úrtökur: í næstu umf (úrt á réttunni): sltakið 1 L óprj, prj sl þar til 28 L eru að miðM, *úrtV, 2 sl* 7 sinnum, færið merki *2 sl, 2 sl saman* 7 sinnum, sl til loks umf = 68(72,72,72)76,76,76)80,80,80 L. Í næstu umf: takið 1 L óprj, prj br.