Hryggir

FRÁ ISK1.008

Hryggir-peysa er prjónuð ofan frá með fallegu gataprjónað munstur í axlatykki. Hún er með A-snið og útvíkkaðar ermarnar, sem eru mótaðar eingöngu með því að skipta um prjónastærð og garnþýkkt. Nokkrir stuttar umferðir mynda lengra bak og gera ermanar áhugaverðara í laginu. Uppskriftin var fyrst birt í Laine Magazine Tölublað 06 ásamt viðtal við mig. Í núverandi upskriftinni, bæti ég við fleiri stærðir.

Garn notað: Gilitrutt Tvíband og Love Story Einband saman
Prjónapakkar í fleirum litum til sölu hér.

PDF uppskrift

Orders ship from France (VAT from your country, no Customs fees in Europe) / Commandes expédiées depuis la France (TVA de votre pays, pas de frais de douane en Europe)