Margrét

FRÁ ISK850

Margrét er hefðbundin íslensk blúnduprjónshyrna með kóngulóamunstri í hyrnu og og fallegu blúndu ì sauðarlitum. Í gamla daga voru sjöl af þessu tagi prjónuð með afar fíngerðu handspunnu þelbandi. Í dag er Love Story líklega það band sem kemst því næst.

PDF uppskriftin er með munsturteikningum og einnig skriflegum leiðbeiningum.

Garn: Love Story Einband frá Hélène Magnússon eða Einband frá Ístex
Uppskriftin fylgir FRÍTT með prjónapakkan, til sölu hér

PDF Uppskrift