Margrét

FRÁ ISK850

Margrét er hefðbundin íslensk blúnduprjónshyrna með kóngulóamunstri í hyrnu og og fallegu blúndu ì sauðarlitum. Í gamla daga voru sjöl af þessu tagi prjónuð með afar fíngerðu handspunnu þelbandi. Í dag er Love Story líklega það band sem kemst því næst.

PDF uppskriftin er með munsturteikningum og einnig skriflegum leiðbeiningum.

Garn: Love Story Einband frá Hélène Magnússon eða Einband frá Ístex
Uppskriftin fylgir FRÍTT með prjónapakkan, til sölu hér

PDF Uppskrift

Orders ship from France (VAT from your country, no Customs fees in Europe) / Commandes expédiées depuis la France (TVA de votre pays, pas de frais de douane en Europe)