Skakki KIT

Skakki sjalið var upphaflega hannað sem styrkur til fjáröflunarherferðar Uppspuna, fyrstu smáspunaverksmiðju Íslands , sumarið 2017. Í prjónapakka nota ég einnig mjög sérstaka íslenska ull en Gilitrutt Tvíband  er fíngert tvinnað band sem ég hef þróað úr mjúku íslensku lambsullini. Hana sérvel ég frá íslenskum bændum og af öllum sauðalitunum er sá grái vandfundnastur.

Kit inniheldur 8 dokkur af Gilitrutt Tvíbandi í Basalt grey og prjónapoka. Ef þú velur „Litir að eigin vali“, ekki gleyma að segja hvaða litir þú vilt fá í staðinn þegar þú ert að borga.

KIT (garn + prjónapoki) en ekki uppskriftin
Uppskriftin er til sölu hér

ISK7.855

Clear