Skakki KIT

FRÁ ISK12.280

Skakki sjalið var upphaflega hannað sem styrkur til fjáröflunarherferðar Uppspuna, fyrstu smáspunaverksmiðju Íslands , sumarið 2017. Í prjónapakka nota ég einnig mjög sérstaka íslenska ull en Gilitrutt Tvíband  er fíngert tvinnað band sem ég hef þróað úr mjúku íslensku lambsullini. Hana sérvel ég frá íslenskum bændum og af öllum sauðalitunum er sá grái vandfundnastur.

Einlit kitið inniheldur 8 dokkur af Gilitrutt Tvíbandi í Basalt grey og prjónapoka.
EDIT apríl 2019: litríkt kitið inniheldur 9 dokkur í 9 litnum fyrir sömu verð.

KIT (garn + prjónapoki) en ekki uppskriftin
Uppskriftin er til sölu hér

Orders ship from France (VAT from your country, no Customs fees in Europe) / Commandes expédiées depuis la France (TVA de votre pays, pas de frais de douane en Europe)