Gilitrutt Tvíband er í sömum litum og Love Story Einband, samtals 18 litum: 4 náttúrulegum sauðalitum (hvít, mórautt, grátt og sauðsvart) og 14 fallegum litum sem fá innblástur í íslenkri náttúru. Notaðir eru umhverfísvænir litir sem passa vel saman með sauðalitum.
Teikningar Charline Picard
Sölustaðir
Storkurinn, Laugavegur 59, Reykjavík
Handprjónasamband Íslands,, Skólavörðustígur 19, Reykjavík
Amma Mús, Grensásvegi 46, Reykjavík
Flóra Concept Store, Hafnarstræti 90, Akureyri