Love Story sjal

FRÁ ISK850

Ash Alberg frá Sunflowerknit hannaði þetta sjal sem er alveg eins og ský með Love Story Einband garnið mitt:

hvernig getum við skrifað eigin ástarsögur? lykkja eftir lykkju, með gagnsæi og vilja til að teygja okkur. … ó bíddu, kannski er það bara hvernig við prjónum Love Story sjalið okkar. það er eitthvað að læra um lifið frá prjóninu okkar…

PDF uppskrift
Prjónapakki er til sölu hér