Hönnun: Ash Alberg frá Sunflowerknit
Ash Alberg er queer femme og textíl norn sem leitast við að skapa fallega og hagnýta hönnun með sjálfbærum aðferðum. jafnmikilvægt leitast Ash við að hlúa að hæfileikum, þekkingu og sköpunargáfu hinnar textíl-nornanna til að ná markmiðum sínum. Fylgdu ævintýrum Ash í kanadískum textílheimum frá akur til húðs: from field to skin.
Stærð:
Prjónnar: US 3 (3.25mm) 32” (80cm) hringprjónar, eða prjónnar til að ná prjónfestu
Garn: 492 yards (450 metres), 50g blúndugarn
Sjalið er prjónað með Love Story Einband frá Hélène Magnússon: hrein ný ull, 100% íslensk lambsull, 246 yards/225 meters, 25g/dokka: 2 dokkr í Hafra beige.
Annað: ullarnál, 2 prjónamerki
Prjónfesta: 24 L x 26 umf = 4” (10cm), með garðaprjóni eftir strekkingu
Prjónfestan er ekki mikilvæg en getur haft áhrif á hversu mikið garn er þörf er á.
Aðferð: sjalið er prjónað ofan frá með garðaprjóni og blúndu
Kit: Pakkinn inniheldur nog af garni til að prjóna sjalið en ekki prjóna eða önnur áhöld. Pakkin inniheldur ekki heldur uppskriftin sem þaf að kaupa sér. Sendingarkostnaður er ekki innifalinn í verði.
Sending: sjá hér