Álfaljós

FRÁ ISK750

Álfaljósasería gefur frá sér hlýtt ljós í myrkri veturdaga en er lika mjög falleg sem skraut á sumrin. Ullarserían er prjónuð með íslenskum lopa og þæfð en lopinn þæfist auðveldlega, glansar, og er ekki eldfimur.

Garn notað: Plötulopi by ístex og/eða Léttlopi
Prjónapakki til sölu hér

PDF uppskrift