Íslensk sjal frá Cathare

FRÁ ISK850

Hvað gerist þegar Cathare fjárhirðar (Bergers cathares) mæta íslensku prjónakerlingi? Fallegt íslenskt sjal verður til, prjónað úr náttúrulegri ull af fé frönsku Pyrénées fjallanna. Héléne Magnússon hannaði. Sjalið er í sauðalitum og hentar jafnt konum sem körlum.

Garn: Alpage frá Bergers Cathares eða Gilitrutt Tvíband
KIT til sölu hér

PDF uppskrift