Halldóra

FRÁ ISK850

Jóhanna Jóhannesdóttir (1895-1989) prjónaði margar svipaðar útgafur af þessu sjali, meðal annars úr togi fyrir sjálfa Halldóru Bjarnadóttur, sem geymdar eru á Heimilisiðnaðarsafninu á Blönduósi. Sjalið sýnir spennandi gatamunstur og nýtur sín einstaklega vel þegar prjónað er með fíngerða og mjúka íslenska bandinu mínu Love Story. Hélène Magnússon gerði uppskriftin en hún var fyrst birt í bók hennar Íslenskt prjón (Forlagið 2014).
Garn: Love Story 
KIT til sölu hér

PDF uppskrift

Orders ship from France (VAT from your country, no Customs fees in Europe) / Commandes expédiées depuis la France (TVA de votre pays, pas de frais de douane en Europe)