Mosi húfa

FRÁ ISK600

Húfan Mosi er nýjasti fylgihluturinn í Grýlu Collection. Hún er prjónuð með afar mjúku Gilitrutt Tvíbandi úr hreinni íslenskri lambsull, í stíl viðMosa vettlingana. Húfan er prjónuð í hring og er mótuð með úrtökum.

Garn: Gilitrutt Tvíband eða Grýla Tvíband
KIT til sölu hér

PDF uppskrift