KBG09

FRÁ ISK847

Peysan er víð og þægileg. Stroffið er laust við mjaðmir og er bakstykki lengra en framstykki. Form peysunnar eru undirstrikuð með mynsturlykkju sem prjónuð er í hliðar, við samskeyti á ermum og í úrtöku við handveg og gefur skemmtilegan takt í prjónaskapinn.

Garn: Einrúm E (lopi + silk)

PDF uppskrift

Orders ship from France (VAT from your country, no Customs fees in Europe) / Commandes expédiées depuis la France (TVA de votre pays, pas de frais de douane en Europe)