Grýla Tvíband & Artisanal, 100% ný íslensk ull & lambsull, fíngerð tvínnað band

FRÁ ISK1.000

Grýla Tvíband er fallegt og fíngert band úr hágæða hreinni íslenskri ull, þróað af Hélène Magnússon. Tvíbandið er spunnið úr hágæða íslenskri ull í verksmiðju á Ítalíu. Grýla Tvíband er mjög sterkt, en þó sérlega létt og hlýtt, og nýtist einstaklega vel til dæmis í fíngerðum vettlingum. Grýla hentar einnig vel í útsaumi. Eftir þvott mýkist ullin og fær að njóta sín til fulls.

Grýla Tvíband frá Hélène Magnússon: 100% ný ull, 100% íslensk ull, fínt band, tvínnað, 25 g / hespa = u.þ.b. 112 m

Prjónfesta:  32 L = 10 cm á prjón 2,5 – 3  mm í sléttu prjóni