Birkilauf

FRÁ ISK450

Birki á sér sérstakan sess í hjarta Íslendinga. Kannski vegna þess að Ísland var einu sinni skógi vaxið. Birki er lækningajurt, það er notað í handverk og hönnun og jafnframt er gerður líkjör úr því og laufin eru notuð sem krydd. Það reynist líka vel að jurtalita með birki þar sem liturinn verður gullfallegur og fastur. Í Birkilaufi, húfunni sem ég prjónaði úr yndislegu Huldubandi frá Uppspuna, fyrstu litlu spunaverksmiðjunni á Íslandi, er gula bandið einmitt litað með birkilaufi.

Garn: Hulduband from Uppspuni, Einrum L or Einrúm E double, Léttlopi

PDF uppskrift

Orders ship from France (VAT from your country, no Customs fees in Europe) / Commandes expédiées depuis la France (TVA de votre pays, pas de frais de douane en Europe)