Peysuföt Theodóru

FRÁ ISK750

Litla ljúflingsdúkkan Theodóra er hér klædd í peysuföt. Hélène Magnússon prjónaði. Saumaskap er haldið í lágmarki svo að það sé jafngaman að prjóna og að leika sér. Í komandi árum verða uppskriftir að fleiri fötum á Theodóru, svo að hún eignist smám saman fullan skáp af fötum.

Garn: Léttlopi frá Ístex, Einband-Loðband frá Ístex
KIT til sölu hér

PDF uppskrift