Einrúm L eftir Kristín Brynju: lopi + silk

Þegar þessir tveir náttúrulegu þræðir, ullin og silkið, eru tvinnaðir saman sameinast jákvæðir eiginleikar beggja þessara þráða. Silkið gefur mattri ullinni fágaðan gljáa svo litir einrúm bandsins eru djúpir og tærir.

EINRÚM L  er Léttlopi frá Ístex tvinnaður saman við 2 þraða (L+2) eða 4 þraða (L+4) af thai silki.

  • Einrúm L+2 (92% ný ull, 8% Thai silk),  50 g skein = u.þ.b. 93 m, prjónar 4-5 mm
  • Einrúm L+4 (84% ný ull, 16% Thai silk),  50 g skein = u.þ.b. 86 m, prjónar 4-5 mm

 

FRÁ ISK1.020

Clear