Kristylopi

FRÁ ISK900

Kristylopi er skærbleiku lopapeysa sem var hönnuð með bandarísku prjónakonu og youtuberinn Kristy Glassknits í huga efir að hún heimsótti Ísland en það er uppáhalds liturinn hennar!er Peysan er fljótlegt prjón og er prjónuð óvenjulega laust á stóra prjóna með eingöngu 1 þræði af plötulopanum  og 1 þræði af Love Story bandi.  Love Story Einbandið mitt er afar fínlegt band úr hreinni gæða íslenskri lambsull sem gerir peysuna bæði sterkari og einstaklega mjúka og létta. Léttlopi og Einrúm L eru einnig notað í axlastykki.

Það eru kennskumyndbönd á youtube síðunni minni.

Garn notað: plötulopi og Love Story saman, Léttlopi, EinrúmL

 

Uppskrift PDF til niðurhalds
Kit til sölu hér

Orders ship from France (VAT from your country, no Customs fees in Europe) / Commandes expédiées depuis la France (TVA de votre pays, pas de frais de douane en Europe)