Brynja

FRÁ ISK850

Brynja er lopapeysa hönnuð af Hélène Magnússon. Nafnið á vel við peysuna þar sem hún lagar sig að líkamanum og ver hann veðri og vindum. Munstrið er gömul átta blaða rós tekin úr íslensku Sjónabókinni.

Garn: Létt-Lopi, 100% hrein íslensk ull, 50g/dokkan, 50g KIT til sölu hér

PDF uppskrift

Orders ship from France (VAT from your country, no Customs fees in Europe) / Commandes expédiées depuis la France (TVA de votre pays, pas de frais de douane en Europe)