Gamlalón KIT

FRÁ ISK18.420

Gamlalón er sérlega létt og fíngerð peysa með lopapeysumunstri prjónuð úr mjúku íslensku garni Gilitrutt Tvíbandinu. Eins og á mörgum lopapeysum sem Hélène hannar, er kvenlegt yfirbragð, aðskorið snið og er hálsmálið flegið, en í þessu peysu notar hún engar styttri umferðir til þess. Hún sækir innblástur í munstrið og litina í gamla bláalónið, þegar verið var að baða sig við fót Svartsengisvirkjunar og strompanna sína.

KIT inniheldur nog af garni Gilitrutt Tvíband til að prjóna peysu. Ef þú vilt skipta um lit, segðu hvaða litir þú vilt fá í staðinn þegar þú ert að borga.

EDIT Febrúar 2022: Gilitrutt Raven black (svart) er því míður ekki til en kemur aftur í mars-apríl.

KIT (garn + frítt PDF uppskrift á íslensku)
Uppskriftin er einnig til sölu ein og sér hér

 

Orders ship from France (VAT from your country, no Customs fees in Europe) / Commandes expédiées depuis la France (TVA de votre pays, pas de frais de douane en Europe)