Nútimalegt íslenskt sjal

FRÁ ISK850

Falleg íslensk blúndusjöl á sýningu í Nordic Heritage Museum í Seattle urðu til þess að Evelyn Clark hannaði þetta fallega útprjónaða sjal sem sækir munstrin í íslenska hefð. Sjalið hefur verið fært til nútímans svo að bæði stærð og munstur má aðlaga eftir smekk.

Yarn used: Einband-Loðband frá Ístex
Ullar Kit er til sölu hér

PDF Uppskrift