Margrét KIT

FRÁ ISK9.400

Margrét er hefðbundin íslensk blúnduprjónshyrna með kóngulóamunstri í hyrnu og og fallegu blúndu ì sauðarlitum. Í gamla daga voru sjöl af þessu tagi prjónuð með afar fíngerðu handspunnu þelbandi. Í dag er Love Story líklega það band sem kemst því næst.

Garn: Love Story Einband

KIT (garn + frítt PDF uppskrift á íslensku)
Uppskriftin er til sölu ein og sér hér

Orders ship from France (VAT from your country, no Customs fees in Europe) / Commandes expédiées depuis la France (TVA de votre pays, pas de frais de douane en Europe)