Gilipeysa

FRÁ ISK850

Gilipeysa er pínulítil lopapeysa fyrir allra minnstu krílin, frá þriggja mánaða upp í fjögurra ára. Hún er prjónuð með sérlega mjúku Gilitrutt Tvíbandinu úr sérvalinni íslenskri lambsull en er að öðru leyti hefðbundin íslensk lopapeysa.

Garn: Gilitrutt Tvíband frá Hélène Magnússon
KIT til sölu hér

PDF uppskrift