Gamlalón

FRÁ ISK850

Gamlalón er sérlega létt og fíngerð peysa með lopapeysumunstri prjónuð úr mjúku íslensku garni Gilitrutt Tvíbandinu. Eins og á mörgum lopapeysum sem Hélène hannar, er kvenlegt yfirbragð, aðskorið snið og er hálsmálið flegið, en í þessu peysu notar hún engar styttri umferðir til þess. Hún sækir innblástur í munstrið og litina í gamla bláalónið, þegar verið var að baða sig við fót Svartsengisvirkjunar og strompanna sína.

Garn: Gilitrutt Tvíband from Hélène Magnússon
Uppskriftin fylgir FRÍTT með prjónapakkan, til sölu hér

PDF Uppskrift

 

Orders ship from France (VAT from your country, no Customs fees in Europe) / Commandes expédiées depuis la France (TVA de votre pays, pas de frais de douane en Europe)