KBG 04

FRÁ ISK700

Ég hef alltaf verið hrifin af stórum peysum, peysum sem maður nánast týnist í. Þessi jakkapeysa er ein af þeim. Þegar ég var búin að prjóna fyrstu prufupeysuna mátaði ég hana og fór nánast ekki úr henni í langan tíma. Peysan varð að útiflík og inniflík, hún varð náttsloppur og besta peysan við gallabuxurnar. Væntingin um að allar þessar brugðnu lykkjur frá röngunni og sléttu frá réttunni verði að lokum að þessari frábæru peysu veitir mér mikla prjónagleði.

Garn: Einrúm E (lopi + silk)

PDF uppskrift

Orders ship from France (VAT from your country, no Customs fees in Europe) / Commandes expédiées depuis la France (TVA de votre pays, pas de frais de douane en Europe)