KBG 02

FRÁ ISK700

Einrúm ullarpeysan á rætur að rekja til hinnar hefðbundnu íslensku lopa peysu sem prjónuð er úr íslenskri ull, hinni kærkomnu ull sem hefur haldið hita á landsmönnum í aldaraðir. Ullarpeysan fellur að líkamanum
og lagar sig að formum hans. Með tímanum víkkar peysan en fær aſtur sitt upprunalega, aðsniðna form þegar hún er þvegin.
Prjónfesta í uppskriſt er til viðmiðunar fyrir meðalstærð. Stærð peysunnar má breyta með fínni eða grófari prjónum.

Garn: Einrúm L  (lopi + silk)

PDF uppskrift

Orders ship from France (VAT from your country, no Customs fees in Europe) / Commandes expédiées depuis la France (TVA de votre pays, pas de frais de douane en Europe)