Eyjafjallajökull

FRÁ ISK850

Þið munið líklega eftir Önnu Dalvi, og viðtalinu við hana, “Prjónað með örlaganörnunum“, í fyrsta tölublaðinu okkar. Síðan þá hefur hún verið mjög önnum kafin við að vinna að væntanlegri bók sinni, “Shaping shawls” (“Að móta sjöl”). En í bili, þá er hér stórfallegt sjal eftir Önnu, orðið til vegna áhrifa frá eldgosinu í Eyjafjallajökli. Það var síðasta vor og hafði í för með sér truflanir á ferðalögum um alla Evrópu…

Garn: Little Traveller garni frá Sanguine Gryphon. Hægt er að nota Love Story Einband, Gilitrutt Tvíband, Grýla Tvíband eða Einband Ístex

PDF uppskrift