Eyjafjallajökull

FRÁ ISK850

Þið munið líklega eftir Önnu Dalvi, og viðtalinu við hana, “Prjónað með örlaganörnunum“, í fyrsta tölublaðinu okkar. Síðan þá hefur hún verið mjög önnum kafin við að vinna að væntanlegri bók sinni, “Shaping shawls” (“Að móta sjöl”). En í bili, þá er hér stórfallegt sjal eftir Önnu, orðið til vegna áhrifa frá eldgosinu í Eyjafjallajökli. Það var síðasta vor og hafði í för með sér truflanir á ferðalögum um alla Evrópu…

Garn: Little Traveller garni frá Sanguine Gryphon. Hægt er að nota Love Story Einband, Gilitrutt Tvíband, Grýla Tvíband eða Einband Ístex

PDF uppskrift

Orders ship from France (VAT from your country, no Customs fees in Europe) / Commandes expédiées depuis la France (TVA de votre pays, pas de frais de douane en Europe)