Veiðistafur

FRÁ ISK450

SEX peysan tengist kynlífi ekki neitt, heldur byggist hún á tölunni 6. Hún er prjónuð að ofan með prjónum nr 6, með kongúlóamunstri sem er 6 lykkjur og auk þess er hægt að deila flestum tölum í uppskriftinni með sex. Peysan fær innblástur úr hefðbundnu íslensku sjalaprjóni og lopapeysuprjóni. Flegið háslmálið myndast með því að prjóna bakstykkið lengra en framstykkið. SEX peysan er mjög fljótlega prjónuð með íslenska garninu Katla Sokkaband, sem er einstakt DK/sport garn úr mjúkri íslenskri lambsull. Peysan kemur í mörgum stærðum frá XXS til 5XL: oh nei, þetta eru 10 stærðir, ekki sex!

Garn notað: Katla Sokkaband

Uppskrift PDF til niðurhalds
Prjónapakkin með Kötlu er til sölu hér og fylgit uppskriftin ókeypis með.

Orders ship from France (VAT from your country, no Customs fees in Europe) / Commandes expédiées depuis la France (TVA de votre pays, pas de frais de douane en Europe)