Randalín KIT

FRÁ ISK5.640

Randalín er kvenleg hyrna með rósastrengsprjóni og garðaprjónsáferð. Uppskriftin birtist fyrst í bókinni Þríhyrnur og langsjöl eftir Sigríði Halldórsdóttur árið 1988. Prjónuð með fíngerðu Love Story bandið er hyrnan einstaklega mjúk og gírnileg.

Garn: Love Story Einband frá Hélène Magnússon, hrein ný ull, 100% íslensk lambsull, afar fíngert einband, 25 g dokka/225 m

KIT + PDF uppskrift (á íslensku, ensku, dönsku og frönsku)
Uppskriftin er gefin út sem stök uppskrift eingöngu með Love Story garnið.

Orders ship from France (VAT from your country, no Customs fees in Europe) / Commandes expédiées depuis la France (TVA de votre pays, pas de frais de douane en Europe)