Randalín KIT

FRÁ ISK4.900

Randalín er kvenleg hyrna með rósastrengsprjóni og garðaprjónsáferð. Uppskriftin birtist fyrst í bókinni Þríhyrnur og langsjöl eftir Sigríði Halldórsdóttur árið 1988. Prjónuð með fíngerðu Love Story bandið er hyrnan einstaklega mjúk og gírnileg.

Garn: Love Story Einband frá Hélène Magnússon, hrein ný ull, 100% íslensk lambsull, afar fíngert einband, 25 g dokka/225 m

KIT + PDF uppskrift (á íslensku, ensku, dönsku og frönsku)
Uppskriftin er gefin út sem stök uppskrift eingöngu með Love Story garnið.