Þordís

FRÁ ISK16.379

Í safni Heimilisiðnaðarfélags Íslands eru varðveitir nokkrir kjörgripir, einn þeirra er Þórdísar hyrna. Hún er prjónuð úr örfínu, tvinnuðu þelbandi, aðallitur hvítur en í bekkjum og blúndu eru ótal mógrá og mórauð litbrigði, samkembd þannig að varla sjást litalskil. Í uppskriftinni var fyrirmindinni fylgt eins nákvæmlega og kostur var, litir eru þó færri og með öðrum blæ en hið handspunna band. Það eru svo margar litir í prjónapakkan að það er nog garn eftir til að prjóna 2 auka stór sjöl.

Athugið að uppskriftin má selja stök eingöngu sem prjónapakka með Love Story.

Garn notað: Love Story Einband frá Hélène Magnússon

Ullar KIT (Love Story garn + PDF uppskrift)
Uppskriftin á íslenskum ensku og frönsku

 

Orders ship from France (VAT from your country, no Customs fees in Europe) / Commandes expédiées depuis la France (TVA de votre pays, pas de frais de douane en Europe)