Hönnun: Hélène Magnússon
Fjallagrös voru notuð til litunar og voru einnig mikilvæg uppspretta kolvetna og steinefna í gamla daga. Þau eru þekkt fyrir lækninga- og bakteríueiginleika sína og eru frábær fyrir hósta og meltingu.
Uppskriftin var uppálega birt í Icelandic Yarn Club 1 og notar við garn sem var jurtalitaður sérstaklega fyrir.
Stærð: ein stærð en auðvelt er að bæta við eða taka frá 12 L-munstrið til að gera kragan stærri eða minni.
Ummál: 66.5 cm
Lengd: 31 cm
Prjónfesta: 18 L og 24 umf = 10 cm með sléttu prjóni – á prjón nr 4,5.
Skiptið um prjónastærð ef þarf, til að ná réttri prjónfestu.
Garn: Léttlopi eða tvöfaldur Plötulopi eða sambærilegt garn:
- Aðallitur MC: 110 m
- Aukalitur CC1: 90 m
- Aukalitur CC2: 4,5 m
- Aukalitur CC3: 1,5 m
Kraginn á myndunum notar:
MC: Plötulopi frá Ístex, sauðsvartur 1033
Aukalitir: jurtalitaður Léttlopi frá Ístex
- CC1: rabarbararót
- CC2: lúpnublöð og indigó
- CC3: moðurrót
Prjónar: hringprjónn nr 4,5 og kaðlaprjónn. Töfralykkju-aðferðin (e. Magic Loop) er notuð en einnig má nota sokkaprjóna. Kaðlaprjónn má sleppa og nota flotlykkja- aferðin (e. Travelling sts: cables without a cable needle)
Annað: stoppunál, prjónamerki
Aðferð: tvibandaprjón, slétta og óprjónaðar lykkjur, kaðlar og kúlur. Kraginn er prjónaður í hring og endar með takkaaffelingu.
Uppskrift: hún kemur sem PDF niðurhal en er ekki send í pósti. Þú færð sent töluvupost með léns til að niðurhalda um leið og búið er að ganga frá greiðslu. Einnig er PDF skjálið geymt í Prjónakerlingar reikning þín: skráðu þig inn og ferðu undir Níðurhald.
Errata: engan villu fannst.