Cetraria Islandica

FRÁ ISK600

Cetraria Islandica er latneskt heiti yfir fjallagrös. Ég færði stækkaðan þverskur fjallagrasins yfir á prjón. Til þess notaði ég mismunandi prjónaáferðir: tvibandaprjón, slétta og óprjónaðar lykkjur, kaðla og kúlur. Kraginn er prjónaður í hring og endar með takkaaffelingu.

Garn notað: jurtalitaður Léttlopi og tvöfaldur Plötulopi

 

Uppskrift PDF til niðurhalds
Kit til sölu hér

Orders ship from France (VAT from your country, no Customs fees in Europe) / Commandes expédiées depuis la France (TVA de votre pays, pas de frais de douane en Europe)