Hálfmani

FRÁ ISK920

Hálfmáni sjalið byrjar eins og venjulegur skakki, þangað til allt í einu gatalínan í miðjunni klofnar í tvennt og lögun sjalsins breytir verulega eftir því sem sjalið heldur áfram að stækka. Sjalið verður eins og stór hálfmáni sem þú vilt vefja þig í og kúra. Prjónað með 1 þræði af Feldfélopa, það er einstaklega fallegt, mjúkt og silkilegt

Garn notað: Felldfé lopi fr´Spunasystrunum

 

PDF uppskrift
lika til á Ravelry

Meira upplýsingar undir >

Orders ship from France (VAT from your country, no Customs fees in Europe) / Commandes expédiées depuis la France (TVA de votre pays, pas de frais de douane en Europe)