Mosi peysa KIT

FRÁ ISK11.781

Ætli ég hafi bara viljað hverfa í mosanum … Í stíl við vettlingana og húfuna, hannaði ég Mosa peysuna. Hún er prjónuð að ofan og niður með tvíbandprjóni og kemur í mörgum stærðum, frá XS til 5XL. Ég prjónaði hana með afar mjúku Gilitrutt Tvíbandi úr hreinni íslenskri lambsull.

Ef þú velur lit að eigin vali, láttu vita hvaða litir þú vilt fá (3 litir) þegar þú ert að borga. Þú getur séð allir litirnir hér.

EDIT Febrúar 2022: Gilitrutt Raven black (svart) er því míður ekki til en kemur aftur í mars-apríl.

 

Gilitrutt KIT (uppskriftin PDF á íslensku, frönsku og ensku fylgir ókeypis)
Uppskriftin er til sölu ein og sér hér