Mosi, Sokkar

FRÁ ISK550

Mosi-fjölskyldan heldur áfram að vaxa! Mosi sokkar eru í stíl við vettlingana og húfuna gamla og ekki síst peysuna. Þeir eru prjónaðir með tvíbandaprjóni og afar mjúku og sterku Katla-sokkabandi úr hreinni íslenskri lambsull með örlitið silki (1%). Katla er fyrsta íslenskt sport/DK band af þessu tagi á Íslandi.
Lestu meira undir >

Garn notað: Katla Sokkaband

Uppskrift PDF til niðurhalds
Prjónapakkin með Kötlu er til sölu hér og fylgit uppskriftin ókeypis með.

Orders ship from France (VAT from your country, no Customs fees in Europe) / Commandes expédiées depuis la France (TVA de votre pays, pas de frais de douane en Europe)