Rósaleppapúði

FRÁ ISK600

Gömlu íslensku ílepparnir urðu innblástur Mary Hawkins þegar hún hannaði þennan óvenjulega en fallega púða. Hún er ritsjóri Slipknot, tímaritar prjóna- og heklsamtakanna í Brettlandi. En hverning fór hun að hafa áhuga á íleppum?

Garn: ýmsir litir af garninu Jamieson & Smith 2ply jumper weight, hrein ull frá Shetlandseyjum. Þið getið einnig notað afgangar af Gilitrutti Tvibandinu or Einbandinu Ístex

PDF uppskrift

Orders ship from France (VAT from your country, no Customs fees in Europe) / Commandes expédiées depuis la France (TVA de votre pays, pas de frais de douane en Europe)