Rósaleppapúði

FRÁ ISK600

Gömlu íslensku ílepparnir urðu innblástur Mary Hawkins þegar hún hannaði þennan óvenjulega en fallega púða. Hún er ritsjóri Slipknot, tímaritar prjóna- og heklsamtakanna í Brettlandi. En hverning fór hun að hafa áhuga á íleppum?

Garn: ýmsir litir af garninu Jamieson & Smith 2ply jumper weight, hrein ull frá Shetlandseyjum. Þið getið einnig notað afgangar af Gilitrutti Tvibandinu or Einbandinu Ístex

PDF uppskrift