Kristín KIT

FRÁ ISK11.880

Ég er mjög spennt fyrir að sýna ykkur þessa fallegu hönnun frá Móakoti sem ég prjónaði upp á nýtt með mjúka lambsullarbandinu mínu, Gilitrutt Tvíbandinu.

Uppskriftin á íslensku er hægt er að nálgast í búðum á Íslandi, td í Storkinum.

Garn: Gilitrutt Tvíband

Garn KIT (uppskrift á ensku fylgir frítt)
Uppskrift (à ensku) er til sölu ein og sér hér