Erica

FRÁ ISK700

Aðalmunstur Erica vettlinganna er túlkun með tvíbandaprjóni á úsaumuðu blómapotts munstri sem skreytir Skagsfirskir rósavettlingar. Munstrið í lófa er hinsvegar hefðbundari tvíbandavettlinga og breiðist yfir þumalinn. Endi vettlingsins og þumalsins er ekki ósvipaður berustykki lopapeysu, með jöfnum úrtökum, og myndar blóm.
Uppskiftin kom fyrst út í Garnklúbbinn minn.

PDF uppskrift

Orders ship from France (VAT from your country, no Customs fees in Europe) / Commandes expédiées depuis la France (TVA de votre pays, pas de frais de douane en Europe)