Birgitta

FRÁ ISK800

Birgitta-barnalopapeysan hefur kunnuglegt munstur í axlastykki en er nútímaleg í sniði og gerð (með flegið hálsmál og sérstakri útvíkkun fyrir olnboga). Hún er einnig mun mýkri og tvöfalt léttari en venjuleg lopapeysa úr Léttlopa. Ég prjónaði hana með eingöngu einn Plötulopa saman við einn Love Story þráð. Love Story Einbandið sem er úr gæða íslenskri lambsull er afar fínlegt og gerir peysuna bæði sterka og einstaklega mjúka, auk þess sem það gefur peysunni skemmtilega litaáferð. Uppskriftin gefur leiðbeiningar bæði til að búa til heila peysu og opna peysu með hnöppum á framhlið.

Garn notað: Plötulopi og Love Story saman, Léttlopi í axlastykki
Prjónapakkar eru til sölu hér.

PDF uppskrift

Orders ship from France (VAT from your country, no Customs fees in Europe) / Commandes expédiées depuis la France (TVA de votre pays, pas de frais de douane en Europe)