KBG 01

FRÁ ISK700

Þetta er fyrsta peysan sem ég gerði uppskriſt af. Þetta
er peysan sem kveikir hjá mér áhugann á að hanna prjónauppskriſtir. Peysan lætur ekki mikið yfir sér og lítur ekki út fyrir að vera flókin en uppskriſtin reyndist samt sem áður nokkuð læst reikningsdæmi. Mér varð ljóst hversu mikil vinna liggur að baki hönnun á jafnvel einföldum og látlausum prjónuðum flíkum. Ég hef prjónað þessa peysu mörgum sinnum og ég hef slitið hverri þeirra upp til agna. Ég verð að eiga að minnsta kosti eina svona peysu og það er hægt að segja að ég búi í henni.

Garn: Einrúm L (lopi + silk)

PDF uppskrift

Orders ship from France (VAT from your country, no Customs fees in Europe) / Commandes expédiées depuis la France (TVA de votre pays, pas de frais de douane en Europe)