Tehetta “à l’islandaise”

FRÁ ISK726

Hvað er breskara en tehetta, til þess að halda teinu heitu en líka köldu…ísköldu yfir sumarið! Ull einangrar á báða vegu. Til tilbreytingar er tehettan ekki prjónuð úr íslenskri ull, heldur úr breskri ull til þess að vera í breskum anda. Uppskriftin að lummum er hinsvegar algerlega íslensk! Ílepparnir sem voru kveikjan að tehettunni eru sömuleiðis íslenskir. Og ef þú heldur að hönnuðurinn Hélène Magnússon sé alveg búin að tapa glórunni, lestu þá áfram söguna að baki uppskriftinni!

Garn: Rowan Purelife, British Sheep Breeds ólituð. Hægt er að nota td Léttlopa eða Plötulopa

PDF uppskrift

Orders ship from France (VAT from your country, no Customs fees in Europe) / Commandes expédiées depuis la France (TVA de votre pays, pas de frais de douane en Europe)