Hrafnar í snjó

FRÁ ISK600

Með sínum miklu gáfum og stílhreinu fegurð hafa hrafnar leikið stórt hlutverk í norrænni goðafræði og við landnám Íslands. Þeir urðu Stephannie Tallent innblástur að nútímalegri útgáfu af hefðbundnum norrænum vettlingum, sem erum mjög vinsælir á Íslandi.

Garn: Einband from Ístex or Grýla Tvíband from Hélène Magnússon

PDF uppskrift