Gilitrutt Tvíband er fallegt og fíngert band úr hreinni íslenskri lambsull, þróað af Hélène Magnússon. Tvíbandið er spunnið úr sérvalinni hágæða íslenskri ull í verksmiðju á Ítalíu.
Gilitrutt Tvíband er sterkt, en þó sérlega létt og hlýtt, og nýtist einstaklega vel til dæmis í fíngerðum vettlingum. Eftir þvott mýkist ullin og fær að njóta sín til fulls.
Hönnun: Hélène Magnússon
Stærð: ein stærð. Hægt er að fá fleiri stærðir með því að skipta um prjónastærð (2,25 til 3,25 mm eru hæfilegar prjónastærðir).
Garn: Gilitrutt Tvíband frá Hélène Magnússon, 100% ný ull, 100% íslensk ull, fínt band, tvinnað, 25 g / hespa = u.þ.b. 112 m
- Aðallitur: mosagrænn (Moss green), 1 hespa (64 m notaðir)
- Aukalitur 1: svartur (Raven black), 1 hespa (45 m notaðir)
- Aukalitur 2: kerfilgrænn (Anis green), 1 hespa (61 m notaðir)
Samtals notað af garni: 170 m
Prjónar: 2,5 mm og 3 mm hringprjónar (notað er Töfralykkju-aðferðin) eða sokkaprjónar. Sannreynið prjónfestu og skiptið um prjónastærð ef þörf krefur.
Annað: merki, nál
Aðferð: prjónað í hring, tvíbandprjón
Kit: Pakkinn inniheldur garnið en ekki prjóna eða önnur áhöld. Pakkin inniheldur ekki heldur uppskriftin sem þarf að kaupa sér. Sendingarkostnaður er ekki innifalinn í verði.
Sending: sjá hér