Hallgrímssjal

FRÁ ISK800

Hallgrímskirkja varð innblástur að þessu fíngerða sjali sem er óvenjulegt í laginu en samt mjög klæðilegt og elegant.  Monique B. frá A Passion For Lace… hannaði það sérstaklega fyrir Love Story Einbandið mitt.

Garn: Love Story Einband
Prjónapakki er til sölu hér.

PDF uppskrift

Orders ship from France (VAT from your country, no Customs fees in Europe) / Commandes expédiées depuis la France (TVA de votre pays, pas de frais de douane en Europe)