Cécile vettlingar

FRÁ ISK600

Tíminn líður, fólk kynnist og hefðir þróast áfram. Hinir hefðbundunu skagfirsku vettlingar saumuðu með gamla íslenska krosssaumnum eru hér skreyttir blómamynstri. Cécile er útgáfa hennar Hélène Magnússon af þessum fallegu vettlingum. Lærðu að sauma með Cécile: það er auðvelt og gaman!

Garn: Léttlopi frá Ístex of afgangar af Einbandinu frá Ístex eða Gilitrutt Tvíband

PDF uppskrift

Orders ship from France (VAT from your country, no Customs fees in Europe) / Commandes expédiées depuis la France (TVA de votre pays, pas de frais de douane en Europe)