KBG 07

FRÁ ISK847

Boðungar peysunnar mynda þykkan kraga sem leggst fallega yfir axlirnar. Boðungarnir og kraginn er prjónaður þannig að ekki myndist ranga sem sést þegar peysan er opin. Auðvelt er að síkka peysuna með því að bæta við síddina frá handvegi. Fyrir þá sem vilja er uppskriſt að belti sem hægt er að loka peysunni með.

Garn: Einrúm E (lopi + silk)

PDF uppskrift

Orders ship from France (VAT from your country, no Customs fees in Europe) / Commandes expédiées depuis la France (TVA de votre pays, pas de frais de douane en Europe)