Smali & Oliviu sett

FRÁ ISK750

Í Leiðinni heim, öðrum kafla Ævintýra Theodóru, komumst við að því hvernig Theodóra og Olivia kynnast og því hvað hann Smali er afskaplega góður hundur!

Hundauppskriftin er sérstakt samvinnuverkefni Hélène Magnússon og metsöluhöfundanna Sally Muir og Joanna Osborne. Hélène bjó til glæsilega blúndukápu og þæfð stígvél fyrir Oliviu en ungar dætur hennar prjónuðu fallegu fylgihlutina (trefli, vettlinga og húfu ). Þeir eru tilvalin verkefni til að kenna börnum að prjóna eða jafnvel að nota “Magic-loop” tæknina!

Uppskriftin að dúkkunni Oliviu (með ,,klukku” kjólnum og nærfötunum) er sú sama og uppskriftin að Theodóru. Aðeins litirnir eru breyttir. Uppskriftin að dúkkunni er EKKI innifalin í Smali&Oliviu settið. Skoðið allar sögurnar dúkkuupskriftirnar, fötin og fylgihlutina.

Garn: Léttlopi frá Ístex, Einband-Loðband frá Ístex

PDF uppskrift

Orders ship from France (VAT from your country, no Customs fees in Europe) / Commandes expédiées depuis la France (TVA de votre pays, pas de frais de douane en Europe)